Félagsmenn í deild ríkis og sveitarfélaga athugið!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands boðar félagsmenn sína sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum til fundar mánudaginn 6.febrúar kl 20:00 í Alþýðuhúsinu

Fundarefni:

  1. Komandi kjarasamningar og kröfugerð vegna þeirra
  2. Eru trúnaðarmenn á ykkar vinnustöðum?
  3. Önnur mál

Stéttarfélag Vesturlands

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei