Fréttir af orlofshúsum / íbúðum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Íbúðin í Reykjavík, Ásholt 2, kemur aftur í leigu fyrir félagsmenn 15.apríl – búið er að opna fyrir bókanir hér: https://orlof.is/stettvest/

Þar má einnig sjá þau orlofshús sem eru laus í sumar og fóru ekki í leigu í úthlutun. Um alla orlofskosti gildir nú fyrstur kemur fyrstur fær.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei