Sumarhús í sumar – Holiday home for the summer

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Nú er búið að úthluta fyrir sumarið – þeir sem fengu úthlutað ættu að hafa fengið póst með link inn í til að fara í og greiða. Athugið að þið hafið til miðnættis 2.apríl til að greiða fyrir umsóknina sé hún ekki greidd fyrir þann tíma er litið svo á að viðkomandi ætli ekki að nota orlofshúsið. Klukkan 10:00 3.apríl opnar svo fyrir fyrstur kemur fyrstur fær.

Dear members

Now the union’s holiday homes have been assigned, those who got assigned a holiday home should have already gotten an email with a link to pay. Please note that a payment has to be made before midnight on the 2nd of april. If the payment has not come through before that time, it will be considered that the person does not intend to use the week that was applied for. On April 3rd at 10.00 am we will open for applications on a first-come, first-served basis.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei