Kæru félagsmenn
Við vekjum athygli ykkar á því að búið er að opna fyrir nóvember og desember í orlofhúsum okkar og margar helgar lausar.
Sem dæmi má nefna er næsta helgi er laus í nýuppgerðri íbúð okkar í Reykjavík 🙂
Þá er núna leyfilegt að taka gæludýr með sér í Kiðárskóg 1