Félagsmenn Stéttarfélags Vesturlands – opinn fundur trúnaðarráðs

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagsmenn Stéttarfélags Vesturlands athugið

Opinn fundur trúnaðarráðs verður haldinn kl. 20:00 miðvikudaginn 29. september í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a.

Fundarefni:

  1. Kjör 3ja manna uppstillingarnefndar samkvæmt félagslögum
  2. Kjör fulltrúa á rafrænt þing LÍV, 32. Þing haldið 14. okt.
  3. Staða kjarasamninga
  4. Önnur mál

Formaður

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei