Haust í sumarhúsi

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagar

Við erum búin að opna fyrir leigu í orlofshúsum okkar fyrir september og október – endilega kíkið á það hér og tryggið ykkur hausthelgi í bústað.

Nú eru framkvæmdir í íbúðinni okkar í Ásholti á lokastigi en hún hefur verið í smá yfirhalningu á baðherbergi og fleira. Við höfum því opnað fyrir leigu þar í september og október og vonandi getum við opnað líka eitthvað í ágúst en við látum vita um leið og það verður.

 

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei