Fyrstur kemur – fyrstur fær

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagar nú hefur verið opnað fyrir fyrstur kemur fyrstur fær í orlofshúsin okkar í sumar. Það eru þær vikur sem ekki leigðust út í úthlutun.

Það sem er laust er:

Kiðárskógur 10 Húsafelli

25.ágúst-1.sept

Ölfusborgir

18.-25.ágúst

Íbúðin okkar í Ásholti Reykjavík er í smá  yfirhalningu og verður opnað fyrir leigu í hana þegar hún er tilbúin aftur. Stefnt er að því að hægt verið að leigja hana aftur frá og með 30.júlí 2021

Athugið að þetta er staðan 12.júlí og getur breyst hratt 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei