Kæru félagsmenn
Alþýðusambandið leggur ríka áherslu á að launafólk gangi ekki frá neinum samningum við atvinnurekendur um skerðingu á starfshlutfalli fyrr lögin og efni þeirra liggur fyrir og styðjist þá við samningsform og leiðbeiningar sem ASÍ hefur gefið út.
Hér er hægt að lesa meira um hlutabætur eins og málið er statt í dag – frekari frétta er að vænta fljótlega.