Kjarasamningur við sveitarfélögin 2023-2024 Kosning er hafin

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 12. september.

Samningurinn gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024.

Atkvæðagreiðsla hefst kl 12:00 þann 14.september – allar upplýsingar um samninginn má sjá hér

Starfsfólk sveitarfélaganna kjósa hér 

Starfsfólk Brákarhlíðar kjósa hér 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei