Stéttarfélag Vesturlands og Kjölur ætla að taka höndum saman 24.október nk. og bjóða upp á sætaferðir til Reykjavíkur til að geta tekið þátt í baráttufundi á Arnarhóli kl 14:00
Brottför er kl 12:00 heimferð er kl 16:00 – Allar konur velkomnar í rútu en takmörkuð sæti eru í boði.
Rútan fer frá Menntaskóla Borgarfjarðar
Skráning fer fram með að senda póst á stettvest@stettvest.is.