Kynningarfundir vegna kjarsamninga Stéttarfélags Vesturlands við Samtök atvinnulífsins vegna verkafólks SGS og verslunarmanna LÍV, verða sem hér segir:
- Fimmtudagur 11.apríl kl 18:00, Sæunnargata 2a Borgarnesi
- Þriðjudagur 16.apríl kl 20:00, Sæunnargata 2a Borgarnesi
- Mánudagur 15.apríl kl 17:45, Miðbraut 11 Búðardal
Getum komið í heimsóknir í fyrirtæki í samráði við trúnaðarmenn, ef þess er óskað.
Á fundunum verður póslkur félagsmaður sem getur séð um að túlka og getur einnig komið með í heimsóknir
Kosningin verður rafræn og hefst kl 13:oo þann 12. apríl og lýkur kl 16:00 þann 23.apríl. Til þess að kjósa íslykil eða rafræn skilríki. Þeir sem ekki hafa slík geta kosið utankjörfundar strax að loknum kynningarfundum sem auglýstir eru að ofan.
Þeir sem þurfa aðstoð af einvherjum ástæðum eða hafa ekki aðgang að tölvu geta komið á skrifstofu félagsins og kosið þar.