Kynningar á samningum – SGS, LÍV og Samiðn

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Hér má sjá kynningar á samningunum sem verið er að kjósa um.

Þeir sem starfa eftir SGS samningnum eru almennir verkamenn, starfsmenn í verksmiðjuframleiðslu (þó ekki stóriðju) starfsfólk veitingahúsa, gistihúsa og hótela, þjónustu og greiðasölustaða, starfsfólk í afþreyingu og slíkri starfsemi og fleira

Þeir sem starfa eftir LÍV samningnum eru starfsmenn í verslunum og á skrifstofum

Þeir sem starfa eftir Samiðn eru iðnaðarmenn

Glærukynningu má sjá hér fyrir SGS samninginn

Glærukynningu má sjá hér fyrir Samiðn

Glærukynningu má sjá hér  fyir LÍV samninginn

 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei