Launahækkun 2021 og kjarabætur sem tóku gildi um áramót

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Endilega kynnið ykkur þær kjarabætur sem tóku gildi um áramót hér 

 

Samkvæmt kjarasamningum SGS og SA hækka kauptaxtar um

24 þús. kr. en almenn hækkun mánaðarlauna er 15.750 kr. frá og með 1. janúar 2021.

Starfsmenn í hlutastarfi fá hlutfallslega hækkun.

Yfirlit yfir launahækkanir frá árinu 2021:

Kjarasamningur á almennum vinnumarkaði  1. janúar til 31. desember 2021

https://www.sgs.is/media/1852/taxtar_sa_1-jan-31-des-2021.pdf

Kjarasamningur við ríkið 1. janúar til 31. desember 2021

https://www.sgs.is/media/1851/taxtar_riki_1-jan-31-des-2021.pdf

Kjarasamningur við sveitarfélögin 1. janúar til 31. desember 2021

https://www.sgs.is/media/1850/taxtar_sveitarfelog_1-jan-31-des-2021.pdf

Kjarasamningur LÍV og SA

https://stettvest.is/wp-content/uploads/2021/01/launataxtar-januar-2021L%C3%ADv.pdf

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei