Minnum á aðalfundinn

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Við minnum á Aðalfundinn sem haldinn verður 26.apríl nk. kl 18:00 eins og alltaf verða góðar veitingar í boði og happadrættið á sínum stað.

Ársreikningur liggur fyrir til skoðunar á skrifstofunni

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei