Úthlutun sumarhúsa

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félgsmenn

Búið er að úthluta í sumarúthlutun í orlofskosti félagsins. Þeir sem fengu úthlutað hafa til 5.maí til að greiða ef þeir ætla að tryggja sína viku. 8.maí kl 10:00 opnar svo fyrir fyrstur kemur fyrstur fær.

Við minnum á að Veiðikortið og Útilegukortið er eingöngu til sölu í gegnum orlofskerfið okkar hér.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei