Nýjir kjarasamningar – kynning vegna samninga SA við LÍV, SGS og Samiðn

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagið mun kynna nýja kjarasamninga sem gerðir voru milli SGS og SA og Samiðnar og SA á þremur fundum dagana 14. og 18.mars nk.

Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a þann 14.mars kl. 18:00

Fundir verða haldnir á TEAMS 18.mars kl. 12:00 og kl. 20:00 – endilega sendið tölvupóst til að fá link á þann fund á stettvest@stettvest.is

Kynningarefni varðandi samning milli SGS og SA má sjá hér https://www.sgs.is/kjaramal/kjarasamningar/kjarasamningur-sgs-og-sa-2024-2028/

Here in English

And here in Polish

Samninginn milli Samiðnar og SA má sjá hér https://samidn.is/wp-content/uploads/2024/03/Kjarasamningur-Samidnar-sambands-idnfelaga-og-SA_undirritadur.pdf

Atkvæðagreiðlsa hefst þann 12.mars kl 12:00 hjá Samiðn og 13.mars kl 12:00 hjá SGS og verður auglýst sérstaklega.

Sýnum ábyrga afstöðu! Mætum og kynnum okkur samninginn áður en við greiðum atkvæði um hann.

Samninginn milli LÍV og SA má sjá hér: https://www.landssamband.is/media/lelnjfst/undirrita%C3%B0ur-kjarasamningur-vi%C3%B0-sa.pdf

Atkvæðagreiðsla hefst 18.mars kl: 10:00 tl 21.mars kl 12:00

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei