Ekki bárust nein mótframboð við lista trúnaðarráðs og telst því listinn sjálfkjörinn
Eftirtaldir aðilar voru í framboði:
Formaður: Signý Jóhannesdóttir, Kvíaholti 3, 310 Borgarnesi, til 2ja ára
Ritari: Baldur Jónsson, Borgarbraut 37, 310-Borgarnesi, til 2ja ára
Fyrsti meðstj.: Jónína Heiðarsdóttir, Múlakoti, 311 Borgarnesi, til 2ja ára
Kjörstjórn Stéttarfélags Vesturlands