Útilegukort, Veiðikort og niðurgreiðsla vegna gistingar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Við minnum á að einungis er hægt að kaupa Veiðikortið og Útilegukortið í gegnum síðuna okkar. Til að komast inn á síðuna er hægt að ýta hér

Kortin eru svo send heim til viðkomandi – einfaldara gæti það ekki verið.

Verð:

Útilegukort: 14000.- 

Veiðikort: 5000.-

Þá minnum við einnig á niðurgreidda hótelgistingu 50% pr. nótt   kr.   7.000 að hámarki pr. nótt

Að hámarki kr. 50.000 í heild á ári.

Félagsmaður skal skila löglegum reikningi með nafni sínu og kennitölu frá viðurkenndum þjónustuaðila , með löglegum reikningi er átt við að viðskiptin þurfa að vera við aðila sem selja þessa þjónustu og gefa út reikninga sem uppfylla öll skilyrði opinberra aðila.

Einnig er hægt er að nota þetta vegna gistingar á hjólum, s.s. taldvagn eða húsbíll.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei