Starfsmenntasjóður Verslunar- og skrifstofufólks
Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks er eign LÍV, VR og SA.
Markmið sjóðsins er að auka hæfni og menntun verslunar- og skrifstofufólks, ásamt því að stuðla að auknu framboði af námi og námsefni sem svari þörfum atvinnulífsins á hverjum tíma.
Allir félagsmenn LÍV/VR geta sótt um starfsmenntastyrki til sjóðsins. Fyrirtæki sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins geta sótt um styrk og lækkun iðgjalds til sjóðsins.
Reglur sjóðsins má sjá hér
Hvað er styrkhæft er hægt að sjá hér