Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 11. júlí 2018

0

Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% mótframlag atvinnurekenda.

 

Atvinnurekenda greiðir hækkað mótframlag til þess lífeyrissjóðs sem skylduiðgjaldið er greitt til en sjóðfélagar geta nú sjálfir ráðstafað allt að 3,5% af lífeyrisiðgjaldi sínu í tilgreindan séreignarsparnað með samningi við lífeyrissjóð eða ...

Fréttir - 21. júní 2018

0

Félagssvæði stéttarfélaga - Hvalur - Hörður og Hvalfjarðarsveit!

Samkvæmt lögum nr. 80/1938 þurfa stéttarfélög að ná yfir heilt sveitarfélag. Þegar breytingar verða á stærð sveitarfélaga, t.d. við sameiningu þeirra  þá þurfa stéttarfélög oft að bregðast við og breyta lögum sínum og stækka félagssvæðin. Þetta getur þýtt að félagsvæði stéttarfélaga skarast. Þannig hefur það verið frá því að Verkalýðsfélag Akraness breytti lögum sínum árið 2012 eða 2014 og nær það félag nú yfir alla Hvalfjarðarsveit ásamt Akranesi. Stéttarfélag Vesturlands hefur félagssvæði frá Hvalfjarðarbotni, þ.e....