Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 9. maí 2018

0

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi fimmtudaginn 17.maí kl 19:00

 

Dagskrá

  1. Venjuleg aðalfundastörf
  2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs
  3. Önnur mál

 

Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðning

Glæsilegar veitingar.

Félagar: Sýnum samstöðu, fjölmennum á aðalfundinn

 

Lesa meira

Fréttir - 9. maí 2018

0

Ágætu félagar, þann 15.maí nk. verður fundur kl 18:00 að Hamri til undirbúnings 43. þings ASÍ. Við boðum trúnaðarráð og trúnaðarmenn á fundinn. Þeir sem geta mætt þurf að skrá sig hið fyrsta á asi@asi.is. Á fundinn eru boðaðir félagsmenn Stétt Vest, Verk Snæ og VLFA. Gert er ráð fyrir því að fundurinn standi í c.a tvo tíma og fundarmenn fái málsverð.

Frekari upplýsingar má fá hér og hér

Félagar sýnum áhuga og fjölmennum

kveðja...