Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 18. september 2018

0

Tökum vel á móti Gallup

- Nú hefur einn vinningshafi frá Stétt Vest verið dreginn út - verður þú sá næsti????

 

Stéttarfélag Vesturlands leitar til félagsmanna sinna og biður þá um að svara könnun um kjör sín, viðhorf og starfsaðstæður.  Félagið nýtir könnunina til móta starfsemi sína og til að berjast fyrir bættum kjörum fyrir félagsmenn.

Gallup sér um að senda spurningar til 1200 félagsmanna sem eru í úrtaki fyrir könnunina.

Farið...

Fréttir - 18. september 2018

0

Opinn fundur Trúnaðarráðs Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn miðvikudaginn 19.september kl:19:00 í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a

 

Fundarefni:

  1. Kjör fulltrúa á 43.þing ASÍ
  2. Kjaramálin - kröfur - kaupmáttur eða krónur
  3. Önnur mál

 

Félagar fjölmennið og látið skoðanir ykkar ljós