Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 31. janúar 2019

0

1.janúar 2019 tóku í gildi breyttar bótareglur hjá sjúkrasjóði og er hægt að nálgast nýjar reglur hér og hér á ensku

 

Helstu breytingar eru sameining á nokkrum styrkjategundum sem koma saman í 5.grein. 

 

Við hvetjum félagsmenn eindregið til að kynna sér þetta

 

Kærar kveðjur

starfsfólk Stéttarfélags Vesturlands  

Fréttir - 29. janúar 2019

0

Stéttarfélag Vesturlands vekur athygli á breyttum afgreiðslutíma á skrifstofu félagsins Sæunnargötu 2a Borgarnesi sem tekur gildi 1.febrúar nk.

Opið verður sem hér segir:

Mánudaga-miðvikudaga 8:00-16:00

Fimmtudaga 8:00-18:00

Föstudaga 8:00-15:00

 

Við vonum að þessi breyting nýtist félagsmönnum okkar 

Kær kveðja starfsfólk Stéttarfélags Vesturlands 

...