Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 13. desember 2018

0

Stéttarfélag Vesturlands lét  nú í þriðja sinn gera Gallup könnun meðal félagsmanna um laun og viðhorf þeirra. Félögin þrjú sem voru í  samvinnu að þessu sinni eru Hlíf í Hafnarfirði, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis og Stétt Vest.

Könnunin var gerð frá því í ágúst og fram í nóvember sl. Félögin láta skoða ýmsa þætti kjaramálanna í árlegum könnunum. Fram að þessu hefur Efling stéttarfélag verið burðarásinn í þessum könnunum sem Flóabandalagið lét gera í nær tuttugu ár. Ný forysta Eflingar ákvað að láta gera sér könnun fyrir sína félagsmenn.

Lesa meira

Fréttir - 10. desember 2018

0

 

53. fundur Trúnaðarráðs og samninganefndar Stéttarfélags

Vesturlands verður haldinn í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 11.12. 2018 kl. 19:00

  

DAGSKRÁ:

 

1.     Boðið verður upp á kvöldverð og spjall

2.     Gallupkönnun Stéttarfélags Vesturlands

        Kröfur og kjör, Tómas...