Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 26. maí 2016

0

 

25.maí sl. komu nemendur í 10. bekk Grunnskólans í Borgarnesi í heimsókn til okkar og fengu smá kynningu á starfsemi stéttarfélaga og réttindum þeirra sem starfsmanna á vinnumarkaði. Það spunnust upp skemmtilegar umræður með þeim. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og vonum þau hafi haft gagn og gaman að.

 

 

 

 

 

Fréttir - 24. maí 2016

0

Nú ættu allir sem fengu úthlutað fyrir sumarið að hafa fengið leigusamninga í tölvupósti eða bréfpósti þeir sem óskuðu eftir því.

 

Nú gildir því fyrstur kemur fyrstur fær og er hægt að panta og sjá laus tímabil með því að ýta á bláa orlofshnappinn okkar eða fara beint inn á vefsíðuna hér.