Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 17. ágúst 2016

0

Þegar unnið er á skipulögðum vöktum í ferðaþjónustunni þarf að tilgreina upphaf vaktar t.d. kl. 15:00 og síðan hvenær henni ljúki t.d.  kl. 23:00. Hafi vaktin ekki tilgreindan endatíma er hún ekki fyrirfram skipulögð. Þurfi að lengja skipulagða vakt vegna t.d. tilfallandi verkefna, þarf að greiða sérstaklega fyrir lenginguna, það getur verið yfirvinna á yfirvinnutíma eða dagvinna á dagvinnutíma. Sem dæmi: starfsmaður átti að ljúka vakt kl. 15:00 en er beðinn að vera til kl. 16:00 þá...

Fréttir - 10. ágúst 2016

0

Stéttarfélag Vesturlands fær nær daglega fyrirspurnir frá einstaklingum sem starfa á félagssvæðinu og eru að spyrjast fyrir um réttindi sín. Allt of oft kemur í ljós að engum iðgjöldum er skilað til félagsins af viðkomandi. Þegar farið er að grenslast eftir því hver ástæðan er, eru svörin á ýmsa vegu frá launagreiðendum: Hann/hún bað ekki um að greiða í stéttarfélag", eða"Ég er að skila af öllu mínu fólki í VR" síðan er vitnað í svokallað félagafrelsi " Hann vill endilega greiða...