Launakönnun Gallup og Flóans 2017
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 17. október 2017

0

Líkt og við sögum fá á aðalfundi okkar þann 5.október sl. stóð til að gefa fundargestum og öðrum fjölnota burðarpoka til að styðja við minni notkun á plasti.

Framleiðsla þeirra tafiðst þó aðeins en núna eru þeir komnir í hús og við bjóðum þeim sem hafa áhuga að kíkja á okkur og næla sér í einn poka og halda áfram að styðja við plastminni framtíð.

Fréttir - 9. október 2017

0

(English and Polish version below)

 

Bjarg Íbúðafélag, stofnað af ASÍ og BSRB, er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.

 

Bjarg leitar nú til félagsmanna ASÍ og BSRB í tengslum við áherslur og þarfir við hönnun nýju leiguíbúðanna. Innlegg félagsmanna er afar mikilvægt í því ferli og þátttaka...