Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 14. mars 2018

0

Orlofshús 2018

 

 

Við munum opna fyrir umsóknir 15. mars og úthluta 18. apríl. Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum orlofsvefinn sem er hægt að nálgast hér

 

Leiðbeiningar má finna Lesa meira

Fréttir - 12. mars 2018

0

 

Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands

verða haldnir þriðjudaginn 13. mars kl. 19.00

í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a.

Deildirnar eru: Iðnsveinadeild, Iðnaðar- mannvirkja- og stóriðjudeild, Matvæla – flutninga- og þjónustudeild, Deild verslunar- og skrifstofufólks og Deild starfsfólks hjá...