Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands
Orlofsvefur Stéttarfélags Vesturlands

Fréttir - 11. janúar 2018

0

 

Á vinnustöðum þar sem starfa 5 eða fleiri starfsemenn eiga þeir rétt á að kjósa sér trúnaðarmann. Séu starfsmenn fleiri en 50 skal kjósa tvo trúnaðarmenn. Kjörtímabilið skal ekki vera lengra en tvö ár.

Umboð flestra trúnaðarmanna Stéttarfélags  Vesturlands  rann út um síðustu áramót og á næstu vikum fer í hönd kosning nýrra trúnaðarmanna eða endurnýjun umboða þeirra gömlu.

Námskeið fyrir trúnaðarmenn Stéttarfélags Vesturlands verður haldið í...