Fréttatilkynning frá Landsmennt

  Landsmennt fræðslusjóður Samtaka atvinnnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni býður einstaklingum og fyrirtækum að sækja námskeið þeim að kostnaðarlausu. Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur stjórn Landsmenntar fræðslusjóðs ákveðið bjóða einstaklingum og fyrirtækjum uppá þann valkost að sækja námskeið á netinu eða í fjarkennslu þeim að kostnaðarlausu. Einnig mun sjóðurinn rýmka úthlutunarreglur sjóðsins sem taka til námskeiða sem ekki …

Hlutabætur / Partial unemployment benefits / Zasiłek wyrównawczy – english and polish below

Hlutabætur á móti minnkuðu starfshlutfalli Samkomulag um lækkun starfshlutfalls 2020_lok_2 Markmiðið er að fyrirtæki haldi starfsfólki í starfi eins og kostur er frekar en að það komi til uppsagna. Viðhald ráðningarsambandsins er verðmætt fyrir launafólk og fyrirtæki. Mikilvægt er að verja launafólk vegna tímabundins samdráttar í atvinnulífinu þannig að einstaklingar verði fyrir sem minnstum skaða, bæði fjárhagslegum og félagslegum. Forsenda …

Sumarhús og sóttvarnir

Við viljum biðja félagsmenn okkar að gæta sérstaklega vel að hreinlæti þegar þeir skila bústöðunum af sér. Ekki síður er ástæða til þess fyrir leigendur að yfirfara snertifleti s.s. hurðarhúna, borðfleti, slökkvara og ýmis handföng, þegar þeir koma í húsin. Við þurfum öll að gæta að almennu hreinlæti og hjálpast að við þetta verkefni. Við höfum komið hreinsiefnum í bústaðina …

Hlutabætur – ábending frá ASÍ

Kæru félagsmenn Alþýðusambandið leggur ríka áherslu á að launafólk gangi ekki frá neinum samningum við atvinnurekendur um skerðingu á starfshlutfalli fyrr lögin og efni þeirra liggur fyrir og styðjist þá við samningsform og leiðbeiningar sem ASÍ hefur gefið út. Hér er hægt að lesa meira um hlutabætur eins og málið er statt í dag – frekari frétta er að vænta …

Rafræn kosning um kjarasamning SGS og ríkisins

Nú er allt að verða til reiðu fyrir kosningar um kjarasamning SGS og ríkið hér má nálgast allt kynningarefni: https://www.sgs.is/kjaramal/kjarasamningar/kjarasamningur-sgs-og-rikisins-2019-2023/ Einnig má sjá kynningarmyndband hér: https://www.youtube.com/watch?time_continue=13&v=FD9ReT_SA1g&feature=emb_logo Kynningarbæklingur er í prentun og er síðan sendur á alla þá sem eru á kjörskrá með pósti. Kosningin hefst kl. 12:00 á morgun 19. mars og lýkur fimmtudaginn 26. mars kl. 16:00 – hér …

Aðgerðir vegna samdráttar á vinnumarkaði – english and polish below

Mikil óvissa ríkir nú á íslenskum vinnumarkaði eftir að lýst hefur verið yfir heimsfaraldri vegna kórónuveirunnar. Nú þegar hefur orðið mikill samdráttur í ferðaþjónustu og tengdum atvinnugreinum og stöðugt berast upplýsingar um aðgerðir erlendis frá sem leiða til frekari samdráttar. Hér er um fordæmalausar og tímabundnar aðstæður á vinnumarkaði að ræða sem mikilvægt er að bregðast hratt við af festu …

Iðnsveinar athugið – Breytingar á kjörum 1.apríl nk.

Samkvæmt kjarasamningum sem gerðir voru við Samtök atvinnulífsins í fyrravor verður tekinn upp virkur vinnutími 1. apríl næstkomandi. Starfsmaður í fullu starfi fær greiddar 37 vinnustundir á viku fyrir fullt starf. Deilitala dagvinnutímakaups verður 160 í stað 173,33 tímar. Jafnframt er í samningum heimild til að semja um 36 stunda vinnuviku. Hér fyrir neðan er texti úr dreifibréfi frá iðnfélögunum …

Hvetjum til rafrænna samskipta – Farsóttin – corona virus – koronawirus

Í ljósi þeirra ráðlegginga sem sóttvarnarlæknir hefur gefið frá sér vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar, viljum við hvetja félagsmenn til að nýta sér síma, tölvupóst og vefsíðu félagsins fremur en að mæta á skrifstofurnar ef hægt er. Stéttarfélag Vesturlands vill vekja athygli félagsmanna á að fjölda erinda við félagið er hægt að sinna í gegnum síma og með tölvupósti.  Sími félagsins …