Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands 30. apríl kl. 19:00

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn 30. apríl. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins og  einnig þær tillögur að laga og regugerðarbreytingum sem fyrir fundinum liggja. Þessi gögn verða einnig aðgengileg á heimasíðu félagsins innan tíðar. Tvær tillögur eru að breytingum á 20. grein laga félagsins, önnur er lögð fram af Signýju formanni, Sigrúnu varaformanni og Baldri ritara, hin er …

1.maí í Búðardal

1.maí 2019 samkoma Dalabúð, Búðardal  kl.14:30 Dagskrá: Kl. 14:30 Helga Hafsteinsdóttir formaður SDS setur samkomuna Kl. 14:40 Ræða dagsins Skemmtiatriði; Kl. 15:00 Tónlistaskóli Auðarskóla Kl.15:20 Helga Möller   Kaffiveitingar að lokinni dagskrá Drekkhlaðið borð af hnallþórum og fleira góðgæti að hætti Katrínar  

1.maí í Borgarnesi

Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00 Dagskrá: Ávarp: Eiríkur Þór Theodórsson Formaður ASÍ-UNG Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt Tónlistaratriði: Soffía Björg Óðinsdóttir Ronja Ræningjadóttir kíkir í heimsókn Gleðigjafar kór eldri borgara í Borgarnesi syngur og leiðir hópsöng, Internasjónalinn   Félögin bjóða samkomugestum í súpu og brauð að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9.bekkjar Grunnskólans í Borgarnesi sjá um …

Rafræn kosning er hafin//Voting on new collective agreement

Kæru félagsmenn Rafæn kosning um kjarasamning SGS við SA fyrir störf á almennum vinnumarkaði og  fyrir kjarasamning LÍV við SA fyrir verslunar og skrifstofufólk sem undirritaðir  voru 3. apríl síðastliðinn, hófst á slaginu kl. 13:00 í dag. Atkvæðagreiðslunni lýkur þriðjudaginn 23. apríl kl. 16:00. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar 24. apríl. Búið er að setja hnappa á forsíðu stettvest til að …

Kynningarfundir vegna kjarasamninga

Kynningarfundir vegna kjarsamninga Stéttarfélags Vesturlands við Samtök atvinnulífsins vegna verkafólks SGS og verslunarmanna LÍV, verða sem hér segir: Fimmtudagur 11.apríl kl 18:00, Sæunnargata 2a Borgarnesi Þriðjudagur 16.apríl kl 20:00, Sæunnargata 2a Borgarnesi Mánudagur 15.apríl kl 17:45, Miðbraut 11 Búðardal Getum komið í heimsóknir í fyrirtæki í samráði við trúnaðarmenn, ef þess er óskað. Á fundunum verður póslkur félagsmaður sem getur séð …

A-listinn bar sigur úr býtum

  A-listinn stóðst áskorun B-lista í kosningum til stjórnarkjörs hjá Stéttarfélagi Vesturlands sem fram fór í þessari viku 1-5 apríl. Kjörsókn var 17,3% eða 169 manns en 977 voru á kjörskrá. A-listi hlaut 86 atkvæði eða 50,9% B-listi hlaut 81 atkvæði eða 48% auðir/ógildir voru 2 eða 1.1% Réttkjörnir í stjórn Stéttarfélags Vesturlands 2019-2021 eru því A-listi Signý Jóhannesdóttir, formaður …

Nýr kjarasamningur milli LÍV og SA undirritaður

Skrifað hefur verið undir kjarasamning LÍV við Samtök atvinnulífsins sem felur í sér nýja nálgun til bættra lífskjara. Áhersla á kjarabætur til þeirra sem hafa lægstu launin er rauði þráðurinn í samningnum en um það er almenn sátt í samfélaginu. Samið var um krónutöluhækkanir eins og lagt var upp með í upphafi samningaviðræðna en auk þess eru launahækkanir að hluta …

Nýr kjarasamningur við SA undirritaður

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Helstu atriði nýs kjarasamnings Kjarasamningarnir gilda frá 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022 Krónutöluhækkanir – 17 þúsund kr. hækkun á öll mánaðarlaun 1. apríl 2019 Lægstu laun hækka mest – 30% hækkun á lægstu taxta Aukið vinnustaðalýðræði með möguleika á verulegri styttingu vinnutímans (mestu breytingar …