Kynningarfundir

Kynningarfundir vegna kjarasamnings Stéttarfélags Vesturlands við Samtök sveitarfélaga sem undirritaður var 16. janúar. Samningurinn nær til þeirra félagsmanna í Stéttarfélagi Vesturlands sem starfa hjá Hvalfjarðarsveit, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppi og Dalabyggð, sem og til þeirra félagsmanna sem starfa á Brákarhlíð. Fundirnir verða sem hér segir: Í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi þriðjudaginn 28. jan. kl. 17:00 Í samkomusalnum í Brákarhlíð miðvikudaginn 29. …

Starfsgreinasamband Íslands og sveitarfélögin skrifa undir kjarasamning

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2020 til 30. september 2023. Helstu atriði samningsins eru sem hér segir: Laun hækka um 90.000 kr. á tímabilinu 1. janúar 2020 til 1. janúar 2022. Þann 1. janúar 2023 …

Hækkun á hámarki einstaklingsstyrkja

Hækkun á hámarki einstaklingsstyrkja Stjórnir sjóðanna Landsmenntar, Sjómenntar, Ríkismenntar og Sveitamenntar samþykktu nú í desember að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr 100 þúsund í 130 þúsund. Samþykkt er að hækka um næstu áramót hámark einstaklingsstyrkja í kr. 130.000.- þar með hækkar einnig hámark á uppsöfnuðum rétti til styrks í kr. 390.000.- Hækkunin tekur gildi f.o.m. 1.janúar 2020 og gildir gagnvart því …

Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn!

Stéttarfélag Vesturlands auglýsir hér með eftir áhugasömum félagsmönnum til að gegna hinum ýmsu trúnaðarstörfum fyrir félagið. Félaginu er skipt í fimm deildir og hver þeirra hefur sérstaka stjórn. Iðnsveinadeildin hefur þriggja manna stjórn og tvo til vara. Deildir verslunar- og skrifstofufólks, Matvæla, flutninga- og þjónustu, Iðnaðar, mannvirkja- og stóriðju og Deild starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögunum hafa fimm manna stjórnir …

Kjarakönnun 2019 – tökum þátt

Tökum vel á móti Gallup Stéttarfélag Vesturlands leitar til félagsmanna sinna og biður þá um að svara könnun um kjör sín, viðhorf og starfsaðstæður.  Félagið nýtir könnunina til móta starfsemi sína og til að berjast fyrir bættum kjörum fyrir félagsmenn. Gallup sér um að senda spurningar til um 900 félagsmanna sem eru í úrtaki fyrir könnunina. Farið verður með öll …

Afgreiðslutími milli jóla og nýjars og afgreiðslur úr sjóðum

Kæru félagsmenn Síðasti afgreiðsludagur fyrir jól úr sjúkrasjóði og menntasjóðum verður föstudaginn 20.desember og því þarf að vera búið að skila gögnum í síðasta lagi 18.desember til að fá afgreitt á þessu ári.  Næsta afgreiðsla úr sjúkra og menntasjóðum verður 3.janúar 2020 Sjúkradagpeningar verða eins og alltaf afgreiddir 23.desember fyrir desember og þurfa gögn að berast fyrir 18.desember  Opnunartími um …

Félagsfundur Stéttarfélags Vesturlands

Félagsfundur Stéttarfélags Vesturlands verður í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi miðvikudaginn 11.des kl 19:00 Dagskrá Breytingar á 20.gr laga félagsins önnur mál Fundinum lýkur með borðhaldi  Opinn fundur trúnaðarráðs hefst kl 20:00 Dagskrá: Kosning þriggja manna uppstillingarnefndar Bótareglur sjúkrasjóðs – breyttar fjárhæðir  Húsnæði félagsins, tillaga að breytingum  Staðan í þeim kjaraviðræðum sem ólokið er Önnur mál Félagar sýnum samstöðu og tökum …

Ný verðkönnun frá verðlagseftirliti ASÍ

Mikill munur var á hæsta og lægsta verði í könnuninni en í 42 tilvikum af 102 var 20-40% verðmunur en í 42 tilvikum var verðmunurinn yfir 40%. Sem dæmi má taka 57% verðmun á hangikjötssalati frá Sóma sem var dýrast í Iceland á 559 kr. en ódýrast í Bónus, 357 kr. Þá var 54% munur á lægsta og hæsta kílóverði …