Starfsmenn Brákarhlíðar samþykkja kjarasamning

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Póstatkvæðagreiðslu um kjarasamning SGS og Sambands sveitarfélaga, sem gildir fyrir félagsmenn Stéttarfélags Vesturlands sem starfa í Brákarhlíð, lauk kl. 16:00 í gær mánudaginn 28. júlí. Á kjörskrá voru 57 félagsmenn, 20 greiddu atkvæði eða 35% sem féllu þannig: Já, sögðu 15 eða 75%, nei, sögðu 3 eða 15%, auðir seðlar voru 2 eða 10%.


 


Samningurinn var því samþykktur og gildir frá 1. maí 2014.


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei