Fræðslumál

Stéttarfélag Vesturlands á aðild að menntasjóðunum Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks og geta félagsmenn því átt rétt á menntastyrkjum úr þessum sjóðum eftir þeim reglugerðum sem gilda í hverjum sjóði fyrir sig. Sjá nánari upplýsingar um sjóðina hér til vinstri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei