18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 12. september.
Samningurinn gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024.
Atkvæðagreiðsla hefst kl 12:00 þann 14.september – allar upplýsingar um samninginn má sjá hér
Starfsfólk sveitarfélaganna kjósa hér
Starfsfólk Brákarhlíðar kjósa hér