Kæru félgsmenn
Kiðárskógur 10 kemur aftur í leigu um páskana hægt er að bóka hér: https://orlof.is/stettvest/
Húsið er orðið hið glæsilegasta en þó eru nokkur smáatriði eftir t.d er ekki komin nein svefnaðstaða á háaloftið. En það sem er búið að gera er: allt húsið málað bæði innan og utan, nýtt eldhús, búið að færa baðherbergi þar sem þvottahús var, búið að útbúa aukaherbergi þar sem baðherbergið var, skipta út öllu bæði rúmum, dýnum og húsgögnum, færa inngang og gera forstofu þar sem skotið var og fleira.
Þetta hefur aldeilis tekið sinn tíma en er svo þess virði 🙂