Loksins loksins – Við höfum tekið í gagnið mínar síður fyrir félagsmenn okkar.
Þar geta félagsmenn sótt um styrki og sjúkradagpeninga og í sumar sótt um orlofshús og íbúðir en leigur haustsins munu vera bókaðar þar í gegn en sumarið áfram í gegnum gamla orlofsvefinn.
Við hvetjum ykkur eindregið til að kynna ykkur síðurnar hér: https://stettvest.is/leidbeiningar-fyrir-minar-sidur/