Atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Norðurál hefst á hádegi

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Norðurál sem undirritaður var 13. október hefst á hádegi í dag 16.okt og henni lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 22. okt.

Ekki hika við að hafa samband við félagið ef einhverjar spurningar vakna formaður hefur gsm. 8949804 eða beinan síma 430 0432.

Hér að neðan er hægt að nálgast bæði kjarasamninginn og stutta glærukynningu:

Glærukynning

Kjarasamningur við Norðurál

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei