LANGAR ÞIG Í BÚSTAÐ Í SUMAR??

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Í dag 15.mars er opnað fyrir umsóknir um sumarorlofstímabil og stendur til og með 20.apríl nk.


Í boði eru eins og áður tvö hús í Húsafelli Kiðárskógur 1 og Kiðárskógur 10, eitt hús í Ölfusborgum og ný glæsileg íbúð á Akureyri Ásatún 26.


 


Til að sækja um er félagsmönnum bent á nýja vefinn okkar http://orlof.is/stettvest/ eða skila til okkar umsóknareyðublaði sem má finna hér en það mun einnig koma með Félagsfréttum í bréfpósti á næstu dögum.  


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei