Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands
verða haldnir þriðjudaginn 9. april kl. 20.00
í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a.
Deildirnar eru: Iðnsveinadeild, Iðnaðar- mannvirkja- og stóriðjudeild, Matvæla – flutninga- og þjónustudeild, Deild verslunar- og skrifstofufólks og Deild starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum.
Dagskrá:  1. Venjuleg aðalfundarstörf deildanna
2.  Guðni Gunnarsson formaður ASÍ –UNG  ræðir um störf ungs fólks í   verkalýðshreyfingunni
3. Nýjar leiðirí húsnæðismálum, Henný Hinz  hagfræðingur kynnir danska húsnæðiskerfið
4. Hugmyndir um stofnun Stétt Vest- UNG
  5. Önnur mál


Stéttarfélag Vesturlands


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei