Ertu á leið í golf, útilegu eða veiði?
Félagsmönnum Stéttarfélags Vesturlands býðst að kaupa hin ýmsu kort s.s. golf-, útilegu – og veiðikort með verulegum afslætti. Kortin veita aðgang að 28 golfvöllum, 35 veiðistöðum og á 46 tjaldsvæði víða á landinu. Hafðu samband við skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands og/eða
kannaðu málið á www.utilegukortid.is , www.golfkortid.is eða www.veidikortid.is