ATH! Búið er að bæta við fundum!!!
Boðað er til funda um kjaramál og kröfugerð í komandi samningi við Norðurál sem er laus um áramótin. Fyrsti fundur verður kl. 10:00 fimmtudaginn 16. október í fundarsalnum Búrfelli. Síðar sama dag verður fundur í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi kl. 20:15.
Þriðji fundurinn verður í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi mánudaginn 20. október kl. 20:15.
Sigrún Reynisdóttir trúnaðarmaður, Sigurþór Óskar Ágústsson varaformaður og Signý Jóhannesdóttir formaður.