Nýr kjarasamningur við SA undirritaður

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Helstu atriði nýs kjarasamnings Kjarasamningarnir gilda frá 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022 Krónutöluhækkanir – 17 þúsund kr. hækkun á öll mánaðarlaun 1. apríl 2019 Lægstu laun hækka mest – 30% hækkun á lægstu taxta Aukið vinnustaðalýðræði með möguleika á verulegri styttingu vinnutímans (mestu breytingar …

Félagsmenn fæddir 1967 og 1968 takið eftir!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

    Stjórn Sjúkrasjóðs Stéttarfélags Vesturlands lagði fram tillögu á aðalfundi félagsins 5. okt. sl. um  að  þeim félagsmönnum sem fæddir eru á árinu 1967 yrði boðið að fara í heilsufarsskoðun sér að kostnaðarlausu. Þetta yrði síðan árlegt átak þannig að árið 2018 ættu þeir sem fæddir eru 1968 kost á þessu. Tillagan var samþykkt. Nýr liður í bótareglum sjóðsins hljóðar …

Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% mótframlag atvinnurekenda.   Atvinnurekenda greiðir hækkað mótframlag til þess lífeyrissjóðs sem skylduiðgjaldið er greitt til …

Félagssvæði stéttarfélaga – Hvalur og Hörður

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagssvæði stéttarfélaga – Hvalur – Hörður og Hvalfjarðarsveit! Samkvæmt lögum nr. 80/1938 þurfa stéttarfélög að ná yfir heilt sveitarfélag. Þegar breytingar verða á stærð sveitarfélaga, t.d. við sameiningu þeirra  þá þurfa stéttarfélög oft að bregðast við og breyta lögum sínum og stækka félagssvæðin. Þetta getur þýtt að félagsvæði stéttarfélaga skarast. Þannig hefur það verið frá því að Verkalýðsfélag Akraness breytti …

Lokum fyrr á föstudag

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Lokum snemma á föstudaginn!   Vegna leiks Íslands gegn Nígeríu á HM mun skrifstofa Stéttarfélags Vesturlands loka kl. 14:30 föstudaginn 22.júní   ÁFRAM ÍSLAND    

Ný verðkönnun, sumarnámskeið fyrir börn

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

  Sumarnámskeiðin geta reynst foreldrum kostnaðarsöm Á sumrin eru frí barna yfirleitt lengri en foreldranna sem þurfa þá að skrá börnin á ýmis sumarnámskeið. Þessu getur fylgt mikill kostnaður enda oft margra vikna tímabil sem þarf að brúa með þessum hætti. Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman yfirlit yfir ýmis sumarnámskeið sem standa til boða sumarið 2018 og verð á þeim. …

Sumarhús – Íbúðir í laust í sumar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

    Þrátt fyrir endalausar rigningar í maí erum við vissar um að sumarið er rétt handan við hornið  – en eru lausar vikur hjá okkur bæði í orlofshúsum og íbúðum í sumar.  Endilega kíkið á orlofsvefinn okkar og sjáið hvað er laust 🙂    

Hátíðar- og baráttufundir 1.maí í BGN og BDL

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Dagskrár fyrir hátíðar- og baráttufundi 1.maí á vegum Stéttarfélags Vesturlands, SDS og Kjalar stéttarfélags má sjá hér: Búðardalur Borgarnes   Endilega fjölmennið    

Sumarúthlutun á morgun 18.apríl

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Á morgun 18.apríl verður úthlutun orlofshúsa fyrir sumar 2018. Umsóknarfrestur rennur út kl 8:00 þann dag.   Til að sækja um þarf að nota orlofsvefinn okkar hér   Þeir sem fá úthlutað hafa tíma til 4.maí til að staðfesta greiðslu eftir það verður síðan opið fyrir alla að sækja um það verður ekki önnur úthlutun.    

Auglýst eftir fulltrúum á ársfund Festu

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn mánudaginn 7. maí nk. á Grand Hótel, Sigtúni, Reykjavík og hefjast fundarstörf kl. 18:00.     Félagið á rétt á að senda 4 atkvæðisbæra fulltrúa til fundarins og þarf að hafa aðra fjóra félaga tiltæka til vara.   Félagið auglýsir hér með eftir framboðum til þess að fylla þessi sæti.   Framboðum þarf að skila …