Í gær var samþykktur nýr kjarasamningur með miklum meirihluta eins og kemur fram í frétt hér til hliðar. Samningurinn flýtir launabreytingum og hækkar þær og gildir hann frá 1.janúar 2016 til 31.desember 2018. Samninginn í heild sinni er hægt að sjá hérLaunataxta má sjá hér og kynningu má sjá hérEf eitthvað er óljóst hvetjum við fólk til að hafa …
Rúmlega 91% sögðu JÁ
Sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna aðildarsamtaka ASÍ um kjarasamning milli aðildarsamtaka ASÍ og SA frá 21. janúar 2016 lauk kl. 12 á hádegi í dag. Já sögðu 9.274 eða 91,28%. Nei sögðu 832 eða 7,81%. Auðu skiluðu 97 eða 0,91%. Kjarasamningurinn var því samþykktur. Á kjörskrá voru 75.635. atkvæði greiddu 10.653 eða 14,08%.
Nýtið kosningaréttinn!!
Nú eru 2 dagar þar til kosningu lýkur – endilega nýtið kosningaréttinn kæru félagar, þið ættuð að hafa fengið sent lykilorði í pósti. Þið getið kosið með því að ýta græna hnappinn hér til hægri
Atkvæðagreiðsla hefst klukkan 8:00 á morgun 16.2.16
Í dag ættu flestir að hafa fengið lykilorð sent í pósti sem hægt er að nota til að kjósa rafrænt. Við hvetjum alla sem ekki hafa fengið lykilorð á næstu dögum að hafa samband. Þeir sem hafa atkvæðarétt eru félagsmenn sem fá greidd laun eftir almennum kjarasamningum við SA, fyrir verkafólk, verslunar og skrifstofufólk og iðnaðarmenn. Hægt er að sjá …
Tilkynning frá orlofssjóði
Ný orlofsíbúð á Akureyri tekin í notkun 1. feb. 2016 Stéttarfélag Vesturlands hefur selt orlofsíbúð sína að Furulundi 8 og fest kaup á annari íbúð að Ásatúni 26 á Akureyri. Ásatúnið er í svokölluðu Naustahverfi sem er í suðvesturhluta Akureyrar. Húsið er 12 íbúða fjölbýli á þremur hæðum, byggt árið 2014, klætt utan með bárustáli. Yfir útidyrum …
Hefur þú kynnt þér Gullklúbbinn??
Gullklúbbur og gisting innanlands að eigin vali! Vinsældir íbúðarinnar í Ásholti 2 í Reykjavík eru gríðarlegar. Oft er eitthvað laust í miðri viku, þó helgar séu nær alltaf bókaðar u.þ.b. tvo mánuði fram í tímann. Gullklúbburinn er kostur sem hefur staðið félagmönnum til boða í nokkurn tíma. Orlofssjóður félagsins er meðlimur í Gullklúbbnum og stendur félagsmönnum því til boða að gista á …
Húsafell um helgina?
Við vekjum athygli félagsmanna á því að bæði húsin í Húsafelli eru laus um helgina – væri ekki notalegt að skella sér í smá afslöppun??
Nýr kjarasamningur!
Nýr kjarasamningur var undirritaður í gær og stóratkvæðagreiðsla framundan. Frekari upplýsingar má sjá hér
ÁTTIN vegvísir að færni
Miðvikudaginn 13.janúar 2016 verður kynningafundur á Landnámssetri um ÁTTINA. ÁTTIN er vefgátt sem nokkir stórir starfsmenntasjóðir hafa sameinast um. Hún tekur við umsóknum og fylgigögnum til eins, fleiri eða allra sjóðanna allt eftir stéttarfélagsaðild starfsmanna. Frekari upplýsingar um ÁTTINA má finna hér endilega kynnið ykkur málið.