Nú er atkvæðagreiðslu lokið um nýgerðan kjarasamning við Norðurál og féllu atkvæði þannig: Já sögðu 311 Nei sögðu 130 Ógild atkvæði 3 Samningurinn telst því samþykktur og tekur gildi afturvirkt frá 1. janúar 2015
Yfirlýsing frá SGS vegna dóms Félagsdóms
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lýsir miklum vonbrigðum með nýfallinn dóm Félagsdóms í máli Rafiðnaðarsambandsins vegna tæknimanna hjá RÚV en Samtök atvinnulífsins (SA) höfðu efast um lögmæti verkfallsaðgerða tæknimannanna. Dómurinn kemst að þeirri niðurstöðu að óheimilt hafi verið að telja atkvæði vegna verkfallsboðunar margra stéttarfélaga í einu lagi, jafnvel þó að um sameiginlegar aðgerðir sé að ræða. Í ljósi þess að …
Atkvæðagreiðsla er hafin um verkfallsaðgerðir
Hafin er rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir félagsmanna Stéttarfélags Vesturlands sem tilheyra Starfsgreinasambandi Íslands. Hægt er að finna allar upplýsingar á vef SGS Hverjir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir SGS félaganna?Stéttarfélag Vesturlands er blandað félag verkafólks, iðnaðarmanna og verslunar – og skrifstofufólks.Það er verkafólkið á almenna markaðnum (ekki starfsmenn ríkis og sveitarfélaga) sem starfar eftir tveimur kjarasamningum við Samtök atvinnulífsins og Starfsgreinasambands …
Atkvæðagreiðsla er hafin um verkfallsaðgerðir
Hafin er rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir félagsmanna Stéttarfélags Vesturlands sem tilheyra Starfsgreinasambandi Íslands. Hægt er að finna allar upplýsingar á vef SGS Hverjir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir SGS félaganna?Stéttarfélag Vesturlands er blandað félag verkafólks, iðnaðarmanna og verslunar – og skrifstofufólks.Það er verkafólkið á almenna markaðnum (ekki starfsmenn ríkis og sveitarfélaga) sem starfar eftir tveimur kjarasamningum við Samtök atvinnulífsins og Starfsgreinasambands …
Starfsgreinasamband Íslands boðar til verkfallsaðgerða
Boða til verkfalla nema skýrri kröfu um 300 þús. króna lágmarkslaun verði mætt! Starfsgreinasamband Íslands, sem fer með samningsumboð fyrir um ríflega tíu þúsund manns, hefur boðað til umfangsmikilla verkfallsaðgerða frá og með 10. apríl næstkomandi. Viðræðum sambandsins við Samtök atvinnulífsins var slitið fyrir sléttri viku síðan en mikið skildi þá á milli samningsaðila og ekkert þokaðist í samningsátt. …
Skrifstofustjóri óskast
Stéttarfélag Vesturlands auglýsir eftir skrifstofustjóra í tímabundið starf. Sjá nánar hér
Stjórnarkjör 2015
Kjörstjórn Stéttarfélags Vesturlands auglýsir allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Sjá hér
Breytingar á starfsmenntagjöldum
Stéttarfélag Vesturlands hefur sent út meðfylgjandi bréf til fyrirtækja sem skila af launafólki til félagsins varðandi þær breytingar sem orðið hafa á menntagjöldum á árinu 2014 og 2015. Bréfið er hægt að nálgast hér.
Trúnaðarráð og trúnaðarmenn álykta
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi trúnaðarráðs og trúnaðarmanna Stéttarfélags Vesturlands 20.01. 2015 Trúnaðarráð Stéttarfélags Vesturlands lýsir ábyrgð á hendur stjórnvöldum vegna þeirrar stefnu sem kjarasamningar eru nú að taka. Almennt verkafólk var fyrir ári, tilbúið að stíga skref í átt til þess sem tíðkast við kjarasamningagerð á hinum norðurlöndunum. Ríkið og sveitarfélögin sáu ekki ástæðu til að leggja því …
Orlofshúsin mikið laus í janúar
Nú eru orlofshús Stéttarfélags Vesturlands í Húsafelli orðin tvö, bæði eru laus til 23. janúar og Kiðárskógur 10 er laus til 30. janúar. Íbúðin í Furulundi er einnig laus til 16. janúar og frá 18. janúar til 6. febrúar. Húsið í Ölfusborgum er laust frá 11. til 30. janúar. Hafið samband við skrifstofu í síma 430 0430 eða í tölvupósti á stettvest@stettvest.is til …