Starfsgreinasamband Íslands og Bændasamtök Íslands skrifuðu undir nýjan kjarasamning 31. maí síðastliðinn um kaup og kjör starfsmanna sem vinna almenn landbúnaðarstörf. Auk þess falla ráðskonur/matráðar á bændabýlum undir samninginn.Samningurinn nær ekki til þeirra starfsmanna sem starfa við ferðaþjónustu eða aðra starfsemi sem fellur ekki undir ofangreinda skilgreiningu. Starfsmenn, sem starfa við ferðaþjónustu í smærri stíl, geta þó fallið undir gildissvið …
Laust í sumar
Sumarhúsin okkar eru óðum að fyllast í sumar en eftirfarandi vikur eru enn lausar Einarsstaðir: 14.-21. júní, 21.-28.júní og 16.-23.ágúst Þverlág 6: 14.-21.júní og 23.-30.ágúst Ásatún 26 Akureyri: laust eftir 16.ágúst Ölfusborgir: 28.júní-5.júlí, 9.-16.ágúst, og svo eftir 23.ágúst Kiðárskógur 10: 16.-23.ágúst Best er að panta í gegnum orlofssíðuna okkar sjá hér – athugið að gráir reitir þýða að viðkomandi hús …
Nýjir kauptaxtar – LÍV
Nýir kauptaxta fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eftir samningi LÍV og Samtaka atvinnulífsins eru nú aðgengilegir og má nálgast hér: Lív 2019
Nýjir kauptaxtar – SGS
Nýir kauptaxta fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eftir samningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eru nú aðgengilegir á vef sambandsins og má nálgast hér. Viðkomandi kauptaxtar gilda frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2020. Samkvæmt töxtunum hækkuðu kauptaxtar frá 1. apríl 2019 um 17.000 kr. á mánuð og almenn hækkun á mánaðarlaun fyrir fullt starf nam 17.000 kr. á mánuði …
Félagar í Iðnsveinadeild samþykktu samninginn
Aðildarfélög Samiðnar samþykktu í atkvæðagreiðslum kjarasamninga Samiðnar fh. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið, Félag pípulagningameistara og Samband garðyrkjubænda. Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði felldi samninginn við Samtök atvinnulífsins. Niðurstaða Stéttarfélags Vesturlands var eftirfarandi Á kjörskrá voru 41, atkvæði greiddu 12 eða 29,27% Já sögðu 9 eða 75% Nei sögðu 2 eða 16,7% Tek ekki afstöðu 1 eða 8,3% Kjarasamningurinn telst því …
Stéttarfélag Vesturlands vill leiguíbúðir á lágu verði
Stjórn Stéttarfélags Vesturlands samþykkti á stjórnarfundi í gær að senda eftirfarandi áskorun til Borgarbyggðar: ,,Stjórn Stéttarfélags Vesturlands skorar hér með á Sveitarstjórn Borgarbyggðar að kanna möguleika á því að hefja samstarf við Bjarg íbúðafélag vegna byggingar á leiguíbúðum á viðráðanlegu verði fyrir verkafólk. Bjarg hefur þegar samið við a.m.k. sjö sveitarfélög um byggingu leiguíbúða. Stéttarfélag Vesturlands telur fulla þörf á …
Kosning um nýja kjarasamning – Iðnsveinadeild
Félagar í iðnsveinadeild athugið Hægt er að kynna sér nýjan kjarasamning á heimasíðu Samiðnar og einnig hægt að kjósa um hann hér Miðvikudaginn 15. maí kl. 20:00 mun Hilmar Harðarson formaður Samiðnar kynna nýgerðan kjarasamning Iðnaðarmanna. Kynningin verður í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2
Mundu eftir afsláttarkortunum í fríið :)
Ertu á leið í golf, útilegu eða veiði? Félagsmönnum Stéttarfélags Vesturlands býðst að kaupa hin ýmsu kort s.s. golf-, útilegu – og veiðikort á kostakjörum. Kortin veita aðgang að 34 veiðistöðum sem má sjá hér, yfir 40 tjaldsvæði víða á landinu sjá hér og yfir 20 golfvöllum sem má sjá hér Verð fyrir félagsmenn; Veiðikortið 5000.- Útilegukortið 14000.- Golfkortið 4400.- Til …
Orlofshús- verð og þjónustubreytingar
í dag 6.maí var opnað fyrir fyrstur kemur fyrstur fær í orlofshúsin okkar í sumar. Eitthvað er eftir af lausum vikum og eru félagsmenn hvattir til að skoða inn á orlofsvefnum okkar hvað er í boði. Ný verðskrá tekur gildi 1.júní 2019 en hún er eftirfarandi: Frá 1. júní 2019 nótt/2 nætur* helgi vika Ásatún 26 á Akureyri 7000 18.000 …
Takk fyrir komuna á 1.maí í Borgarnesi og Búðardal
Hátíðarhöld og baráttufundir þann 1.maí tókust með stakri prýði og mátti ekki sjá annað en að gestir skemmtu sér vel. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir