Fræðsludagur félagsliða verður haldinn 22. nóvember næstkomandi í Reykjavík. Áhugasamir félagsliðar í Stéttarfélagi Vesturlands eru beðnir að skrá sig hjá félaginu eða Drífu fyrir 15. nóv. nk.
Akureyri í vetrarfríinu?? íbúðin okkar er laus
Íbúðin okkar á Akureyri er laus 16-19 nóvember – er ekki einhver sem vill skella sér norður í vetrarfríinu Til að panta er best að fara hingað inn http://orlof.is/stettvest/
Plastlaus september – plastminni framtíð
Líkt og við sögum fá á aðalfundi okkar þann 5.október sl. stóð til að gefa fundargestum og öðrum fjölnota burðarpoka til að styðja við minni notkun á plasti. Framleiðsla þeirra tafiðst þó aðeins en núna eru þeir komnir í hús og við bjóðum þeim sem hafa áhuga að kíkja á okkur og næla sér í einn poka og halda áfram …
Launakönnun Gallup og Flóans 2017, fékkst þú bréf?
Launakönnun Gallup 2017 þátttakendur smelli hér til að taka þátt. Stéttarfélag Vesturlands er þátttakandi í launakönnun Gallup sem Efling, Hlíf og Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur hafa staðið fyrir í fjölmörg ár. Þetta er stutt könnun um kjör, viðhorf og starfsaðstæður félagsmanna. Við hvetjum eindregið þá félagsmenn sem hafa fengið lykilorð í pósti að taka þátt!!
Stétt Vest og MB endurnýja samning um forvarnir!
Stéttarfélag Vesturlands og Menntaskóli Borgarfjarðar hafa endurnýjað samkomulag um sálfræðiþjónustu fyrir nemendur skólans. Tilvísun frá náms- og starfsráðgjafa MB veitir nemanda rétt á endurgreiðslu/styrk allt að fjórum sálfræðitímum á skólaárinu 2017-2018. MB greiðir fyrsta tímann og Sjúkrasjóður Stéttarfélags Vesturlands næstu þrjá, að hámarki.Stjórn Sjúkrasjóðs Stéttarfélags Vesturlands vill koma til móts við ungt fólk sem þarf á stuðningi að halda vegna …
Síðsumar í sumarbústöðum getur verið ljúft.
Allir sumarbústaðir félagsins eru lausir frá 18. ágúst. Útleigan hefur verið mikil í sumar en svo er eins og allir ætli að sinna skólastarfi /eða öðrum verkum heimafyrir eftir 18 ágúst. Vikuleiga er til 1. sept. eftir það er hægt að fá helgarleigur.
Tímamótabreyting í lífeyrissjóðakerfinu 1. júlí 2017
Iðgjald atvinnurekenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar um 1,5% 1. júlí 2017 í samræmi við ákvæði kjarasamninga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins frá því í janúar 2016. Mestum tíðindum sætir samt að á sama tíma tekur væntanlega gildi breyting sem felur í sér að sjóðfélagar geti valið að setja allt að 3,5% skylduiðgjalds í lífeyrissjóði í séreignarsparnað. Til …