Nýr vefur í loftið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nýr vefur Stéttarfélags Vesturlands fer í loftið bráðum.  Hann er alveg frábær finnst okkur

Nýr vefur Stéttvest

Stéttarfélag Vesturlands Tilkynningar

Nýr vefur Stéttvest var formlega opnaður á aðalfundi Stéttarfélags Vesturlands þann 28. apríl kl. 20:00  

Atvinnuleysi á Vesturlandi um 6% um mánaðamótin

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun, er atvinnuleysi í lok febrúar um 6% á Vesturlandi. Á höfuðborgarsvæðinu er það 8,5% en tæp 14% á Suðurnesjum. Atvinnuleysi á Suðurlandi er um 7% og rúm 9% á Norðurlandi eystra. Annars staðar á landinu er það minna. Við dagslok í dag voru atvinnulausir alls 540 á Vesturlandi, þar af 313 karlar og 227 konur. Verulega …