Stéttarfélag Vesturlands og Kjölur, stéttarfélag starfsmann
í almannaþjónustu standa saman að hátíðar og baráttufundi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýsins í Borgarnesi.
Hátíðarhöldin verða í Hótel Borgarness og
hefjast kl. 14.00
Dagskrá:
1. Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir, formaður Stéttarfélags Vesturlands
2. Barnakór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur
3. Ræða dagsins: Grétar Þorsteinsson fyrrverandi forseti ASÍ
4. Tónlistaratriði nemenda Menntaskóla Borgarfjarðar
5. Suðuramerísk sveifla: Nemendur Evu Karenar Þórðardóttur
6. Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ
7. Internasjónalinn
Kynnir verður Signý Jóhannesdóttir
Félögin bjóða samkomugestum upp á kaffiveitingar að lokinni dagskrá.
Tvær kvikmyndasýningar fyrir börn verða í Óðali kl. 13:00 og 15:00
boðið verður upp á popp og ávaxtasafa.
Á meðfylgjandi mynd er Baldur Jónsson ritari Stéttarfélags Vesturlands sem var ræðumaður 1. maí 2009.