Fjölskyldudagur Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við minnum á fjölskyldudaginn sem fyrirhugaður er fyrir félagsmenn Stéttarfélags Vesturlands og fjölskyldur þeirra. Við höfum framlengt skráningarfrestinn til kl. 16:00 á föstudag. Smellið á myndina til að sjá nánar um ferðina og hvað verður í boði.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei