Félagsfréttir Stéttarfélags Vesturlands koma út í dag

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Fréttabréf Stéttarfélags Vesturlands er komið glóðvolgt úr prentun og verður borið út í hvert hús á félagssvæðinu í dag/morgun auk þess á lögheimili þeirra félagsmanna sem búa utan svæðis. Hægt er að nálgast Félagsfréttirnar á pdf formi hér á vefnum með því að smella á myndina. 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei