Viltu grípa síðustu vikur sumarsins?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Orlofsíbúð félagsins að Furulundi 8 o á Akureyri er laus  tvær síðustu vikurnar í ágúst, þ.e. frá 16. – 23. Eftir 30. ágúst  tekur við vetrarleiga, þar sem leigður er hver dagur fyrir sig.


Við eigum líka lausa viku í Ölfusborgum frá 23. – 30. ágúst.


Rétt er að geta þess að stjórn Orlofssjóðs hefur ákveðið að vetrarleigan verði óbreytt frá því í fyrra, nema hvað að frá 1. október verði helgarleiga í Ásholti 2 í Reykjavík kr. 10.000.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei