Þann 14.mars 2017 rann út frestur til að skila framboðslistum til stjórnarkjörs 201. Aðeins einn listi kom fram, listi trúnaðarráðs og því telst hann sálfkjörinn.
Listinn er eftirfarandi:
Formaður: Signý Jóhannesdóttir, Kvíaholti 3, 310 Borgarnesi, til 2ja ára
Ritari: Baldur Jónsson, Borgarbraut 37, 310-Borgarnesi, til 2ja ára
1. meðstj.: Jónína Heiðarsdóttir, Múlakoti, 311 Borgarnesi, til 2ja ára