Stjórnarkjör 2017

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Þann 14.mars 2017 rann út frestur til að skila framboðslistum til stjórnarkjörs 201. Aðeins einn listi kom fram, listi trúnaðarráðs og því telst hann sálfkjörinn.


Listinn er eftirfarandi:


 


Formaður:    Signý Jóhannesdóttir, Kvíaholti 3, 310 Borgarnesi, til 2ja ára


Ritari:             Baldur Jónsson, Borgarbraut 37, 310-Borgarnesi, til 2ja ára


1. meðstj.:     Jónína Heiðarsdóttir, Múlakoti, 311 Borgarnesi, til 2ja ára


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei