Iðnsveinar í Stétt Vest athugið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Hilmar Harðarson formaður og Guðfinnur Newmann framkvæmdastjóri Samiðnar munu mæta til fundar þann 5.september nk. í sal Stéttarfélags Vesturlands kl 18:00.

Fundarefni – staðan á vinnumarkaði og undirbúningur kjarasamninga.

Boðið verður upp á eitthvað gott í gogginn að hætti formanns deildarinnar.

Félagið hvetur alla iðnsveina til að mæta

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei