Kæru félagsmenn nýtið kosningaréttinn

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú hafa verið undirritaðir samningar fyrir SGS, LÍV og Samiðn og er kosning í fullum gangi á heimasíðu félagsins

Við hvetjum alla félagsmenn sem starfa eftir þessum samningum til að nýta kosningaréttinn

Kynningar á nýgerðum samningum má sjá hér:

Glærukynningu má sjá hér fyrir SGS samninginn

Glærukynningu má sjá hér fyrir Samiðn

Glærukynningu má sjá hér  fyir LÍV samninginn

Kynningafundir hafa verið haldnir í Borgarnesi og í Húsafelli og í dag er kynningafundur í Búðardal – við hvetjum alla til að mæta. Ef félagsmenn hafa áhuga á frekari kynningu er sjálfsagt að koma á vinnustað og halda kynningu en einnig líka velkomið að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 4300430 eða senda á stettvest@stettvest.is

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei