Kjarasamningur SGS samþykktur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kjarasamningur SA og Starfsgreinasambandsins sem Stéttarfélag Vesturlands á aðild að var samþykkur með 94,34% atkvæða þeirra sem þátt tóku.

Launahækkanir samkvæmt samningnum taka gildi frá og með 1.nóvember og laun samkvæmt þeim ættu að vera greidd með desemberlaunum.

Lítil þátttaka var í atkvæðagreiðslunni eða 6,5%. 50 sögðu já, 2 sögðu nei og einn seðill var auður.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei