Sumar í Reykjavík

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Við vekjum athygli á því að íbúðin okkar í Ásholti í Reykjavík er mikið laus í sumar – það er því alveg tilvalið tækifæri að leigja nokkra daga og gera vel við sig í höfuðborginn enda nóg um að vera á björtum sumarnóttum
Til að bóka er best að fara á orlofsvefinn okkar hér 

Miðborg – íbúafundur 12. apríl | Reykjavíkurborg

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei