Vegna nýrra kjarasamninga

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Við biðjumst velvirðingar á þeim töfum sem hafa orðið á útgáfu nýrra kjarasamninga með innfelldum breytingum. Þessa töf má rekja til þess að landssamböndin sem við erum aðilar að hafa ekki gefið út nýjustu samningana og því erum við í sömu stöðu og þið – að bíða.

Um leið og nýjir samningar koma á netið munu þeir vera settir á heimasíðuna okkar sem og munu þeir vera til á skrifstofunni okkar og munum við láta vita þegar það verður.

Þangað til er hægt að kynna sér beytingar samninganna og launatöflur á heimasíðum landsambandanna Lív, SGS og Samiðn

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei