Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands

admin Fréttir

Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands verða haldnir fimmtudaginn 28. febrúar  kl. 19.00 í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a. Deildirnar eru: Iðnsveinadeild, Iðnaðar- mannvirkja- og stóriðjudeild, Matvæla – flutninga- og þjónustudeild, Deild verslunar- og skrifstofufólks og Deild starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum. Dagskrá: 1.      Venjuleg aðalfundarstörf deildanna 2.      Bjarg íbúðafélag í eigu ASÍ og BSRB Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs kynnir félagið fyrir okkur og …

Breytingar á bótareglum sjúkrasjóðs 2019

admin Fréttir

1.janúar 2019 tóku í gildi breyttar bótareglur hjá sjúkrasjóði og er hægt að nálgast nýjar reglur hér og hér á ensku Helstu breytingar eru sameining á nokkrum styrkjategundum sem koma saman í 5.grein. Við hvetjum félagsmenn eindregið til að kynna sér þetta Kærar kveðjur starfsfólk Stéttarfélags Vesturlands

Breytingar á afgreiðslutíma

admin Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands vekur athygli á breyttum afgreiðslutíma á skrifstofu félagsins Sæunnargötu 2a Borgarnesi sem tekur gildi 1.febrúar nk. Opið verður sem hér segir: Mánudaga-miðvikudaga 8:00-16:00 Fimmtudaga 8:00-18:00 Föstudaga 8:00-15:00 Við vonum að þessi breyting nýtist félagsmönnum okkar Kær kveðja starfsfólk Stéttarfélags Vesturlands

jólaopnun og styrkir

admin Fréttir

Skrifstofa Stéttarfélag Vesturlands verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag en annars opin á hefðbundum tíma frá kl:8-16. Í dag 21.des er búðið er að greiða út styrki úr sjúkrasjóði, menntasjóðum og sjúkradagpeninga fyrir desember 2018.

Vinnutími lengist og álag eykst!

admin Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands lét  nú í þriðja sinn gera Gallup könnun meðal félagsmanna um laun og viðhorf þeirra. Félögin þrjú sem voru í  samvinnu að þessu sinni eru Hlíf í Hafnarfirði, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis og Stétt Vest. Könnunin var gerð frá því í ágúst og fram í nóvember sl. Félögin láta skoða ýmsa þætti kjaramálanna í árlegum könnunum. …

Trúnaðarráð og trúnaðarmenn, fundur í kvöld

admin Fréttir

53. fundur Trúnaðarráðs og samninganefndar Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 11.12. 2018 kl. 19:00 DAGSKRÁ: Boðið verður upp á kvöldverð og spjall Gallupkönnun Stéttarfélags Vesturlands Kröfur og kjör, Tómas Bjarnason kynnir niðurstöður Staðan í kjarasamningum SGS og SA Önnur mál. Félagar fjölmennið og takið þátt í umræðum

KONUR TAKA AF SKARIÐ – ATH FRESTAÐ

admin Fréttir

ATHUGIÐ NÁMSKEIÐINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ TIL SUNNUDAGSINS 3.MARS 2019 Viltu láta til þín taka og hafa áhrif á verkalýðsbaráttuna og samfélagið? Fimmtudaginn 22.nóvember frá kl 8:30-15:30 verður haldið námskeið fyrir allar konur sem eru félagar í Starfsgreinasambandi Íslands eða í starfsmannafélögum  sveitarfélaganna í sal Stéttarfélags Vesturlands þeim að kostnaðarlausu. Dagskrá: Að bjóða kynjakerfinu birginn Staða verkalýðsbaráttunnar í dag Uppbygging verkalýðsfélaganna Leiðtogaþjálfun Að hafa …

KVENNAFRÍ 2018

admin Fréttir

Samstöðufundur í Hjálmakletti kl 15:15 þar sem sýnt verður frá Baráttufundi á Arnarhóli – Endilega fjölmennum https://www.facebook.com/events/273579503291145/