DESEMBERUPPBÓT 2017

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Desemberuppbótin árið 2017 er kr. 86.000,- fyrir fullt starf hjá þeim sem starfa samkvæmt kjarasamningum SGS og SA, LÍV og SA, Samiðn og SA og SGS og fjármálaráðherra (hjá ríkinu).    Hjá þeim sem starfa skv. kjarasamningi SGS við SNS (samninganefnd sveitarfélaga) er desemberuppbótin 2017 kr. 110.750,-   Samkvæmt kjarasamningum við Elkem og Klafa er desemberuppbót þeirra starfsmanna  202.000.- og starfsmenn Norðuráls eiga skv. kjarasamningi …

Viðhorfskönnun fyrir Bjarg – ENDILEGA TAKIÐ ÞÁTT

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

(English and Polish version below)   Bjarg Íbúðafélag, stofnað af ASÍ og BSRB, er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.   Bjarg leitar nú til félagsmanna ASÍ og BSRB í tengslum við áherslur og þarfir við hönnun nýju leiguíbúðanna. Innlegg félagsmanna er afar mikilvægt í því ferli og þátttaka þín …

Hvaða samningar gilda í ferðaþjónustinni?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Að gefnu tilefni vill félagið benda félagsmönnum sem vinna á gististöðum og veitingahúsum á nokkur atriði í gildandi kjarasamningi   With good reason, the Federation would like to point out several issues to members who work in guesthouses/hotels and restaurants click here   W związku z powyższym Zrzeszenie Związków Zawodowych SGS pragnie zwrócić uwagę członków związków pracujących w sektorze gastronomiczno-hotelarskim …

Fræðsludagur félagsliða 22.nóv. nk – dagskrá

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Fræðsludagur félagsliða verður haldinn 22. nóvember næstkomandi í Reykjavík. Áhugasamir félagsliðar í Stéttarfélagi Vesturlands eru beðnir að skrá sig hjá félaginu eða Drífu fyrir 15. nóv. nk.    

Akureyri í vetrarfríinu?? íbúðin okkar er laus

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Íbúðin okkar á Akureyri er laus 16-19 nóvember – er ekki einhver sem vill skella sér norður í vetrarfríinu Til að panta er best að fara hingað inn http://orlof.is/stettvest/   

Plastlaus september – plastminni framtíð

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Líkt og við sögum fá á aðalfundi okkar þann 5.október sl. stóð til að gefa fundargestum og öðrum fjölnota burðarpoka til að styðja við minni notkun á plasti. Framleiðsla þeirra tafiðst þó aðeins en núna eru þeir komnir í hús og við bjóðum þeim sem hafa áhuga að kíkja á okkur og næla sér í einn poka og halda áfram …