Aðalfundir deilda Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands verða haldnir mánudaginn 6.mars kl 20:00 í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a. Deildirnar eru: iðnsveinadeild, iðnaðar- mannvirkja- og stóriðjudeild, Matvæla- flutninga- og þjónustudeild, Deild verslunar- og skrifstofufólks og Deild starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum. Dagskrá: 1. Jafnlaunavottun – hvað er það: Maríanna Traustadóttir jafnlaunafulltrúi ASÍ kynnir jafnlaunavottun og jafnlaunastaðal 2. Venjuleg aðalfundastörf deildanna. 3. Önnur mál …
Kjarasamningum ekki sagt upp
Niðurstaða forsendunefndar ASÍ og SA vegna endurskoðunar kjarasamninga er að tvær af þremur forsendum standast en ein gerir það ekki. Sú snýst um launaþróun annarra hópa. Samninganefnd ASÍ hefur engu að síður, m.a. að undangengnum fundarhöldum í baklandi stéttarfélaganna, ákveðið að segja ekki upp núgildandi kjarasamningi. Forsendurnar sem voru til skoðunar eru þessar: Fjármögnun stjórnvalda á stofnframlögum ríkisins til 2.300 …
Listi trúnaðarráðs til stjórnarkjörs kynntur
Stjórnarkjör 2017 Samkvæmt lögum Stéttarfélags Vesturlands ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þetta ár ber að kjósa í stjórn sem hér segir: Til 2ja ára: formann, ritara og 1. meðstjórnanda. Framboðslistum til stjórnarkjörs í Stéttarfélagi Vesturlands árið 2017, ásamt meðmælum a.m.k. 30 fullgildra félagsmanna, ber að skila á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands, Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a, merkt …
Yfirlýsing vegna sjálfboðaliða
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa undirritað yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða en í yfirlýsingunni kemur fram sameiginlegur skilningur um sjálfboðaliða og sjálfboðastörf. SGS og BÍ eru með gildandi kjarasamning um störf fólks í landbúnaði og ber að greiða lágmarksendurgjald fyrir vinnu eftir honum. Í yfirlýsingunni segir meðal annars: „Það er sameiginlegt viðfangsefni aðila að stuðla að því að fyrirtæki …
Bein útsending frá ráðstefnu 12.janúar
Starfsgreinasamband Íslands boðar til ráðstefnu þann 12. janúar 2017 um lífsgæði og kjör starfsfólks í hlutastörfum og vaktavinnu. Sjónvarpað verður beint frá ráðstefnunni í gegnum facebook-síðu Starfsgreinasambandsins og eru félagar um allt land hvattir til að nýta sér tæknina. Dagskrá12:30 Setning.12:40 Innlegg frá félagsmanni.12:50 Kynning á niðurstöðum norrænnar rannsóknar um hlutastörf, tíðni þeirra og ástæður.Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræði hjá Háskóla …
Ráðstefna um hlutastörf og vaktavinnu
Starfsgreinasamband Íslands boðar til ráðstefnu þann 12. janúar 2017 um lífsgæði og kjör starfsfólks í hlutastörfum og vaktavinnu. Sjónum verður beint að því hvort starfsfólk velur sér sjálft þessi störf og hvaða áhrif störf sem eru ekki með hefðbundinn vinnutíma hafa á lífsgæði fólks. Hvað getur starfsfólk gert til að draga úr streitu í vaktavinnu? Getur fólk valið að vinna …
Umgengni í orlofshúsum
Að gefnu tilefni skal það tekið fram að gæludýr eru ekki leyfð í orlofshúsum og íbúðum félagsins. Eftirfarandi reglur gilda um alla orlofskosti og eru gestir vinsamlegast beðnir um að virða þær: Reykingar eru stranglega bannaðar í orlofsíbúðum og húsum Stéttarfélags Vesturlands. Leigutaka er óheimilt að framselja leigusamninginn án samþykkis félagsins. Ekki er leyfilegt að hafa gæludýr í orlofsíbúðum félagsins. Helgarleiga í öllum íbúðum …
Búið að greiða út styrki
Búðið er að greiða út styrki úr sjúkrasjóði, menntasjóðum og sjúkradagpeninga fyrir desember 2016.
Afgreiðslutími um jól og áramót
Skrifstofa Stéttarfélag Vesturlands verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag en annars opin á hefðbundum tíma frá kl:8-16.