Samninganefnd ASÍ staðfestir endurskoðun kjarasamninga

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Þessi frétt er tekin af vef ASÍ:   13. júlí 2009Fulltrúar landssambanda og félaga með beina aðild að ASÍ hafa í dag tekið afstöðu til samkomulags ASÍ og SA frá 25. júní s.l. eftir að hafa leitað eftir afstöðu samninganefnda sinna aðildarfélaga. Í ljós hefur komið að víðtæk samstaða er innan Alþýðusambands Íslands um bæði niðurstöðu samningsaðila sem og gerð …

Kjarasamningum við ríki og sveitarfélög lokið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Starfsgreina- samband Íslands hefur skrifað undir kjarasamninga bæði við ríkið fyrir hönd fjármálaráðherra og við Launanefnd sveitarfélaga fyrir hönd 76 sveitarfélaga. Samningurinn við ríkið kláraðist að kvöldi 3. júlí og það var rétt fyrir kl. 19:00 þriðjudaginn 7. júlí sem skrifað var undir við Launanefnd sveitarfélaga. Báða samningana er hægt að nálgast á heimasíðu www.sgs.is .  Formaður Stéttarfélags Vesturlands er sviðstjóri sviðs opinberra starfsmanna …

Fundur stjórar- trúnaðaráðs og trúnaðarmanna

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

  Stjórn Stéttarfélags Vesturlands hefur ákveðið að boða ofangreinda aðila til fundar þriðjudaginn 7. júlí kl. 20:00, í Sæunnargötu 2a. Á fundinum mun Ólafur Darri Andrason kynna niðurstöður varðandi samkomulag um frestun á endurskoðun kjarasamninga ASÍ og SA, ásamt svokölluðum stöðugleikasáttmála. Stjórnin leggur til að afstaða Stétt Vest verði tekin á fundinum. Kjarasamningar við ríki og sveitarfélög verða kynntir, verði …

Ný þjónusta hjá Stéttarfélagi Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagsmönnum býðst nú íbúð til leigu í 101-Reykjavík.Um er að ræða 3ja herbergja íbúð að Ránargötu 11, eða í hjarta höfuðborgarinnar.Húsnæðið er fullbúið og ætlað til skammtímaleigu hvort sem um er að ræða orlofsdvöl eða vegna einhverra erinda í borginni s.s. vegna læknisþjónustu. Gistiaðstaða verður fyrir 4-6. Hægt er að fá íbúðina leigða frá 3. júlí nk. Virka daga er …

Sumarferð Stéttarfélags Vesturlands frestað til 11. júlí

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Sumarferð Stéttarfélags Vesturlands sem fara átti laugardaginn 27. júníer frestað til 11. júlí.Skoðaðir verða sögustaðir, náttúra og auðlindir í nágrenni höfuðborgarinnar.Farið verður út í Viðey og eyjan skoðuð undir leiðsögn Elísabetar Ólafsdóttur, snædd súpa áður en farið verður í land.Ekið verður að Gljúfrasteini og hús skáldsins skoðað. Áð um miðjan dag við Hafravatn, síðan verður Hellisheiðarvirkjun skoðuð. Farin verður Nesjavallaleið, kvöldverður snæddur …

Formannafundur um stöðugleikasáttmála

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Boðað er til fundar formanna aðildarfélaga ASÍ um stöðuna í viðræðum við atvinnurekendur og stjórnvöld um kjaramálin og stöðugleikasáttmála. Fundurinn verður á Grand hótelinu við Sigtún fimmtudaginn 11. júní og hefst kl. 13:00.Mikilvægt er að sem flestir sjái sér fært að mæta.   

Viltu eyða sumarfríinu austur á Héraði í júlí eða ágúst?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Sumarbústaðurinn að Hafursá á Héraði er laus frá 3. júlí og næstu fjórar vikur, eða til 31. júlí. Einnig eru tvær vikur lausar í ágúst, frá 14. ágúst til 28. ágúst.   Staðhættir:Hafursá er gamalt bóndabýli  sem stendur við útjaðar gamla skógarins með útsýni inn yfir skóginn,  Lagarfljótið og inn til Snæfells. Um svæðið eru margar og skemmtilegar gönguleiðir bæði upp til fjallsins …

Mikil óvissa um framgang viðræðna ASÍ og SA

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Í viðræðum samninganefndar ASÍ við fulltrúa SA í dag var tekist á um tímasetningar launahækkana í gildandi kjarasamningi. SA hafði í síðustu viku lagt til að taxtahækkunum, sem koma áttu til framkvæmda 1. júlí 2009, verði skipt í tvennt þannig að helmingur komi til framkvæmda þá og helmingur þann 1.nóvember 2009 og að ákvæðum svokallaðrar launaþróunartryggingar m.v.3,5% s.l. 12 mánuði …

Gríðarleg aðsókn í sumarhúsin!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Umsóknum í sumarútleigu orlofshúsa og íbúða hjá Stéttarfélagi Vesturlands fjölgaði um 50% milli ára.  Boðnar voru 66 vikur til útleigu í 5 húsum, en umsóknirnar voru 76. Mestur vandinn er þó sá að flestir umsækjendur vilja fá hús, sömu vikurnar í júlí.Síðasti dagur til að borga fyrir þær vikur sem þegar hefur verið úthlutað er föstudagurinn 22. maí. Mánudaginn 25. …